Horses of Iceland

Færa þig nær náttúrunni

Fréttir af íslenska hestinum

Child trying on Horses of Iceland's VR glasses at Sweden International Horses Show

Horses of Iceland and SIF collaborate at Sweden International Horse Show

From November 28 to December 1 - Everyone is invited!

Eva András giving a riding lesson to a child on an Icelandic horse

Fundraiser for riding scholarships in Romania

In Udvarhely, Romania, 40 riders are preparing to take part in a fundraising event.

The scientists behind the study about the recovery time of Icelandic horses after a pace race pose for a photo with students, riders and other helpers for a group photo.

Study: Recovery time of Icelandic horses after a 250m pace race

Researchers are studying how quickly horses’ heart rate and blood lactate levels return to norm...

Featured image

Gangtegundir

Íslenski hesturinn býr yfir fleiri gangtegundum en flest hestakyn. Allar hestategundir búa yfir feti, brokki og stökki/valhoppi en sá íslenski hefur tvær gangtegundir til viðbótar; tölt og skeið.

Read more
Featured image

Litríkur félagi

Litbrigði íslenska hestsins eru líklega með þeim fjölbreyttastu sem finnst. Flesta þekkta hestaliti er hægt að finna í íslenska hestakyninu. Þótt oft sé sagt að „góður hestur hafi engan lit“ þá eiga margir sína eftirlætis liti og tapa sér í umræðu um einkenni þeirra.

Read more

Íslenski hesturinn er kvikmyndastjarna!

Íslenski hesturinn