
Mynd: Christiane Slawik
Samstarfsaðilar Horses of Iceland
Tilgangur markaðsverkefnisins Horses of Iceland er að byggja upp orðspor íslenska hestsins um heim allan til að leggja grunn að aukinni verðmætasköpun og útbreiðslu hestsins á heimsvísu. Verkefninu var ýtt úr vör í apríl 2015 með aðkomu helstu samtaka og hagsmunaaðila í greininni, Íslandsstofu og stjórnvalda.
Um er að ræða samstarf aðila í hestatengdri starfsemi og samstarfaðilar í Íslandshestamennsku um allan heim eru velkomnir, enda er um alþjóðlegt verkefni að ræða
Hér fyrir neðan er listi yfir samstarfsaðila verkefnisins um allan heim.
Aðrir samstarfsaðilar
Kjarr
- RæktunarbúExploring Iceland
- HestaferðirVík Horse Adventure
- HestaferðirMeistaradeild KS
- KeppnisdeildNordic Horsecare
- Hestavörur
missing slice: PartnersMap